Nútíma hugbúnaðarþróun

Agile Ísland ráðstefnan verður haldin þann 20. nóvember á Hilton Reykjavík Nordica.

Skráning

Agile Ísland í sjöunda sinn þann 20. nóvember

Agile Ísland 2013 ráðstefnan er sú sjöunda í röð Agile ráðstefna sem haldnar hafa verið á Íslandi.

Tvær fyrirlestrarbrautir verða í boði á Agile Ísland 2013, Fólkið og Tæknin. Opna rýmið verður á sínum stað og er greinilega búið að festa sig í sessi á ráðstefnunni. Nánari lýsingu á því má finna hér

Skoðaðu dagskrá Agile Ísland 2013.

Að venju verða líka námskeið í ráðstefnuvikunni. Skoðaðu hvað er í boði.

Allir viðburðir í Agile Ísland ráðstefnuvikunni eru haldnir á Hilton Reykjavík Nordica.

Fyrir hvern er Agile Ísland 2013?

Ráðstefnan er fyrir allt það fólk sem hefur áhuga á að læra um (t.d.):

  • Innleiðingu og þróun á Agile aðferðum
  • Agile verktækni
  • Agile vörustjórnun
  • Prófanir í Agile teymum
  • Listina að rækta upp öflug teymi
  • Agile vinnukerfi
  • Hlutverk leiðtoga/stjórnenda í Agile umhverfi

Fókusinn verður á praktíska reynslu, bæði á fyrirlestrarbrautunum og Opna rýminu.

Skráning


Gull samstarfsaðilar

CCP

Arion banki


Silfur samstarfsaðilar

Spotify

Brons samstarfsaðilar


betware

Landsbankinn

Tengslasamstarf


Agile netið

Dokkan

Félag tölvunarfræðinga